Flottar vörur hannaðar og gerðar af nemendum í GíH

Allar vörurnar eru unnar af nemendum í Grunnskólanum í Hveragerði. En nemendur eru mjög áhugasamir og tækla þessa vinnu með gleði og áhuga að vopni.

Hvernig virkar síðan Hvg.is

Þú verslar vörur sem eru gerðar af nemendum í Grunnskólanum í Hveragerði. Ef þú verslar fyrir meira en 5000 kr. færðu vöruna senda heim frítt innan Hveragerðis. Annars mætir þú föstudaginn 3.desember með jólaskapið og þar getur þú sótt vöruna snertilaust. Flottara gerist það ekki.

Útvarp Grunnskólans í Hveragerði

Hér er hægt að hlusta á nemendur og kennara Grunnskólans í Hveragerði spjalla um hitt og þetta, aðallega þetta.

Bein útsending

Góðgerðardagurinn fyrir 3 árum.